Velkomin á heimasíðu Guðbjargar Ringsted
Open
X

Merkt 'Ísafjörður'

Nýtt myndband

Skráð þann júní 20th, 2014 · Skrifað í Leikföng

Þetta er smá sýnishorn af leikfangasafni Guðbjargar Ringsted. Sýning á leikföngunum er í Friðbjarnarhúsi, Aðalstræti 46 á Akureyri. Opið alla daga frá 13-17. Sigurður Hlöðversson gerði myndbandið.