Samsýningingar
Þann 20.02.2021 opnaði samsýningin Sköpun bernskunnar í Listasafninu á Akureyri. Þátttakendur á þeirri sýningu voru listamennirnir Guðbjörg Ringsted og Eggert Pétursson ásamt Leik- og grunnskólabörnum auk Minjasafnsins á Akureyri; Leikfangahúsi.